Krakkarnir okkar

Krakkarnir okkar hitta slökkviliðið

Krakkarnir okkar þau Ísak Ernir Róbertsson og Svanhildur Sverrisdóttir heimsækja slökkviliðið og læra ýmislegt um eldvarnir og hvaða viðbrögð krakkar þurfa hafa í huga ef það kviknar hjá þeim eldur. Þau skoða ýmsan búnað sem slökkviliðsmenn nota við hinar ýmsu aðstæður sem þeir lenda í. Síðast en ekki síst þau fara með slökkvibílnum og slökkva eld í brennandi flugvélaflaki.

Birt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

18. apríl 2021
Krakkarnir okkar

Krakkarnir okkar

Krakkarnir okkar fara í margar heimsóknir og kynna sér skemmtilega hluti, vinnustaði, Sönglist, Blindrafélagið og fleira.