Krakkarnir okkar

Krakkarnir okkar heimsækja Sönglist

Krakkarnir okkar heimsóttu söng- og leiklistarskólann Sönglist og ræddu við Erlu Ruth Harðardóttur, einn af stofnendum og aðalkennurum skólans.

Birt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

18. apríl 2021
Krakkarnir okkar

Krakkarnir okkar

Krakkarnir okkar fara í margar heimsóknir og kynna sér skemmtilega hluti, vinnustaði, Sönglist, Blindrafélagið og fleira.