Krakkarnir okkar

Krakkarnir okkar kynna sér tannlækninn

Krakkarnir okkar þau Ísak Ernir Róbertsson og Svanhildur Sverrisdóttir fóru á stjá og heimsóttu barnatannlækninn Helgu Gunnarsdóttur. Hún sýndi þeim ýmis sniðug tæki og tól sem og brúður sem hún notar þegar ungir krakkar heimsækja hana.

Birt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

18. apríl 2021
Krakkarnir okkar

Krakkarnir okkar

Krakkarnir okkar fara í margar heimsóknir og kynna sér skemmtilega hluti, vinnustaði, Sönglist, Blindrafélagið og fleira.