Krakkaormar

Krakkaormar

Kakarat

Leiknir finnskir þættir um foreldrahlutverk og ást. Skeitarinn Joona og veggjalistakonan Asta eru ung og framtíðin blasir við þeim. Þeim liggur á að klára skólann og herinn til komast úr smábænum sem þau búa í. Allt breytist þegar Asta tekur þungunarpróf sem reynist jákvætt . Er möruglegt að sigra heiminn og verða foreldrar á sama tíma? Aðalhlutverk: Elli Melasniemi, Vincent Kinnunen og Sanna Hietala. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.

Þættir