Krakkalist - dans

Davíð og Rakel dansa djæv

Snillingar dagsins þessu sinni er dansparið Rakel Matthíasdóttir og Davíð Bjarni Chiarolanzio sem dansa fyrir okkur jive við lagið "Rockin Robin". En þau eru margfaldir Íslandsmeistarar í samkvæmisdönsum.

Birt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

18. apríl 2021
Krakkalist - dans

Krakkalist - dans

Samansafn atriða þar sem krakkar sýna listir sínar í dansi, allt frá samkvæmisdönsum til freestyle.