Krakkalist - dans

Eyþór og Marta sýna dans

Björgvin kynnir snilling dagsins sem þessu sinni eru dansararnir Eyþór Andrason og Marta Carrasco sem spjalla við Björgvin, kenna honum nokkur spor og dansa svo samkvæmisdans.

Birt

18. jan. 2018

Aðgengilegt til

18. apríl 2021
Krakkalist - dans

Krakkalist - dans

Samansafn atriða þar sem krakkar sýna listir sínar í dansi, allt frá samkvæmisdönsum til freestyle.