Til Ástu og Kela er kominn danshópurinn Stjörnurnar frá Skagaströnd. Stjörnurnar dansa línudansa. Ásta spjallar við stelpurnar og dansar með.
Stelpurnar heita: Alma Eik Sævarsdóttir, Andrea Björk Kristjánsdóttir, Árný Sif Gestsdóttir, Brynja Hödd Ágústsdóttir, Hafrún Eva Kristjánsdóttir, Helena Mara Velemir, Kristbjörg Drífa Ragnheiðardóttir, Laufey Inga Stefánsdóttir, Laufey Sunna Guðlaugsdóttir, Lena Rut Jónsdóttir, Sara Rut Fannarsdóttir, Sonja Sif Ólafsdóttir, Telma Dögg Bjarnadóttir og Þorgerður Björk Guðmundsdóttir.
Birt
18. jan. 2018
Aðgengilegt til
18. apríl 2021
Krakkalist - dans
Samansafn atriða þar sem krakkar sýna listir sínar í dansi, allt frá samkvæmisdönsum til freestyle.