Sjónvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÚV
RÚV2
Dagskrá
Leit
Þættir
Fylkir ungur myndlistamaður
Fylkir er ungur strákur sem er mjög flinkur að teikna. Hann sýnir okkur nokkrar myndir eftir sig og teiknar eina mynd líka. Fylkir teiknar landslagsmyndir með kolum t.d.
Lilja ung myndlistarkona
Lilja Skarphéðinsdóttir sem er flink að teikna sýnir okkur teikningar eftir sig og teiknar mynd fyrir okkur.
Mattías kennir origami
Mattías Makusi Kata sýnir okkur hvernig hann gerir blöðru úr blaði en það kallast ORIGAMI.
Lára Katrín kennir puttaprjón
Snillingur dagsins er hún Lára Katrín sem kennir hvernig á að puttprjóna.
Krakkar í Háteigsskóla gerðu stuttmynd
Nemendur úr Háteigsskóla spjalla um stuttmynd sem þau gerðu og sýna brot.
Baldvin Fannar og Júlía ung ljóðskáld
Björgvin kynnir snillinga dagsins til leiks en það eru þau Baldvin Fannar Guðjónsson og Júlía Óskarsdóttir. Þau eru miklir ljóðaunnendur og fara með ljóð fyrir krakkana og Björgvin.
Kvikmyndagerðarmaður - Lego Star Wars
Snillingur dagsins að þessu sinni er Hafsteinn Snorri Jóhannesson en hann spjallaði við Björgvin Franz og sýndi okkur svo brot úr myndinni sinni "Lego Star Wars".
Grétar Logi ungur myndasöguhöfundur
Snillingur dagsins að þessu sinni kemur Grétar Logi Mánason í spjall til Björgvins og sýnir okkur myndasöguna sína um Hofsstaðarhetjuna.
Ómar Ben ung eftirherma
Snillingur dagsins að þessu sinni er Ómar Ben-Amara sem flytur okkur ýmis eftirhermuhljóð.
Ungir vísindasnillingar gera tilraun
Snillingar dagsins að þessu sinni eru krakkar úr 4. bekk í Barnaskóla Hjallastefnunnar þau Hekla Mist Valgeirsdóttir, Kolbrún Þöll Þorradóttir, Lilja Hrund Lúðvíksdóttir, Lovísa Huld…
Ágúst Elí, Ari Páll og Jakob - Örútgáfa af Harry Potter
Ágúst Elí, Ari Páll og Jakob sýna örútgáfu sína af ævintýrum Harry Potter.
Perla fatahönnuður
Björgvin fær fatahönnuðinn Perlu Steingrímsdóttur í heimsókn. Hún segir frá vinnunni og sýnir hönnun sína.
Hilmar og Viktor gerðu teiknimynd
Björgvin spjallar við Viktor Inga Guðmundsson og Hilmar Ægisson sem sendu honum teiknimynd sem þeir bjuggu til.
Theodóra og Sóley sýna hundana sína
Björgvin vekur Dýrmund sem liggur nú sofandi inní heimasettinu, en hann er orðinn of seinn í Húsdýragarðinn, þakkar fyrir sig og rýkur út. Björgvin kynnir snillinga dagsins, það eru…
Björn Þórisson ungur kvikmyndagerðarmaður
Björgvin Franz fær snilling dagsins, Björn Þórisson í settið en hann er ungur og efnilegur kvikmyndagerðarmaður. Þeir spjalla um kvikmynd sem hann bjó til og skoða svo myndina.
Jón Bjarni býr til brúður
Snillingur dagsins að þessu sinni er Jón Bjarni Ísaksson sem er ungur og efnilegur brúðugerðarmaður sem sýnir okkur brúðurnar sínar.
Riddararnir - leirkarlamynd
Við sjáum leirkarlamynd en snillingar dagsins að þessu sinni eru strákar úr Hamraskóla sem kynna fyrir okkur spennandi hreyfimyndaverkefni sem krakkarnir í 5. - 6. bekk í Hamraskóla…
Kristín Ósk leikkona í Didda og dauði kötturinn
Kristín Ósk Gísladóttir er heimsótt en hún leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Didda og dauði kötturinn. Hún segir frá myndinni og hvernig var að leika í henni.
Brot úr stuttmyndinni Satt best að segja
Brot úr stuttmyndinni Satt best að segja. Börn úr Áslandsskóla í Hafnarfirði gerðu myndina undir stjórn Þórunnar Helgadóttur. Í myndinni er fjallað um stríðni. Ekki kemur fram hvað…
Hafdís Helga - leikkona
Viðtal við Hafdísi Helgu Helgadóttur sem leikur stórt hlutverk í kvikmyndinni ,,Íslenski draumurinn". Brot úr myndinni.
Alexander og Óskar gera kvikmyndir
Rætt við Alexander Breim og Óskar Völundarson. Sýnt úr kvikmyndum sem þeir hafa búið til saman.
Barnalæsing óvirk