Krakkafréttir

28. september 2020

Í Krakkafréttum dagsins verður sérstakur upplýsingafundur Almannavarna fyrir krakka vegna COVID-19. Ungir fréttamenn spyrja Víði Reynisson yfirlögregluþjón hjá Ríkislögreglustjóra og Ölmu Möller landlækni út í stöðu mála.

Umsjón:

Mikael Emil Kaaber

Birta Hall

Magnús Sigurður Jónasson

Birt

28. sept. 2020

Aðgengilegt til

28. sept. 2021
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber.