Krakkafréttir

24. oktbóber 2017

Í þættinum í kvöld ætlum við segja frá áhyggjum ungs fólks af umhverfismálum, útskýrum skoðanakannanir, heyrum af mótmælum bænda í Frakklandi og kynnum okkur fálkarannsóknir á Íslandi.

Birt

24. okt. 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber.