Krakkafréttir

3. maí 2017

Í þættinum í kvöld segjum við frá símalausu fjáröflunarmaraþoni nemenda í Fellaskóla, heyrum af nemendum í Ártúns- og Lýsuhólsskóla sem eru varðliðar umhverfisins og byrjum kynna okkur Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Birt

3. maí 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber.