Krakkafréttir

2. maí 2017

Þátturinn verður með öðruvísi sniði en venjulega, því ungu fréttamennirnir taka yfir og segja frá viðburðum Barnamenningarhátíðar. Í þættinum kíkjum við á myndlistasýningu á verkum nemenda Klettaskóla, segjum frá keppninni Reykjavík hefur hæfileika, fjöllum um Sólblómahátíðina og fræðumst um loftfimleika.

Birt

2. maí 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber.