Krakkafréttir

9. mars 2017

Í þættinum í kvöld fræðumst við um alþjóðlegan baráttudag kvenna, fjöllum um meðferð Ungverja á hælisleitendum, segjum frá ákvörðun Rússa varðandi Fríðu og dýrið og heyrum Krakkasvar frá Klébergsskóla.

Birt

9. mars 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber.