Krakkafréttir

2. janúar 2016

Í þættinum í kvöld ætlum við segja frá íþróttamanni ársins, fræðumst um bann við stórum flugeldum, segjum frá strák í Hollandi sem fékk ótal marga til gefa til góðgerðarmála og fjöllum um fínan rétt sem er borinn fram á iPad.

Birt

2. jan. 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber.