Sjónvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÚV
RÚV2
Dagskrá
Leit
Þættir
Hvernig varð Ísland til?
Umfjöllun úr Krakkafréttum 11. janúar 2016.
Prjónar fyrir heilt barnaheimili
Kennari á Húsavík er að prjóna lopapeysu handa styrktarbarni sínu í SOS barnaþorpi í Rúmeníu. Og ekki nóg með það heldur er hún að prjóna peysur á öll börnin og starfsfólkið í barnaþorpinu…
Slökkviliðsgeitur koma í veg fyrir skógarelda
Slökkvistarf getur verið erfitt og hættulegt og það er jafnmikilvægt að koma í veg fyrir eld og að slökkva hann. Í Kaliforníu í Bandaríkjunum starfa slökkviliðsgeitur sem sjá um að…
Sögur verðlaunahátíð barnanna
Sögur, verðlaunahátíð barnanna, er nú komin af stað í þriðja sinn. Eins og í fyrra er hægt að senda inn stuttmyndahandrit, smásögur, leikrit og útvarpsleikrit. Í ár verður sú nýjung…
Tíkallinn - Hvað eru vextir?
Vextir eru orð sem oft rata í fréttir af fjármálum. Það eru til stýrivextir, dráttarvextir, vaxtavextir en hvað eru vextir eiginlega? Sigyn fræddi okkur nánar um það í Tíkallinum.
Umhverfishetjan tekur til hendinni
Umhverfishetjan hefur látið til sín taka á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur. Hún hefur verið að plokka, hreinsa arfa, laga skilti og fleira. Við fórum og hittum þessa dularfullu…
Heimsmeistari í síðasta kasti
Hin ástralska Kelsey-Lee Barber varð heimsmeistari kvenna í spjótkasti á mánudag. Það kom í ljós í allra síðasta kastinu hennar.
Krakkasvarið - Vopnafjarðarskóli
Í síðustu viku skoraði Árskóli á Sauðárkróki á Vopnafjarðarskóla og við sendum krökkunum spurninguna: „Hvaða ofurkrafta myndirðu velja þér ef þú mættir og af hverju?"
Svartholt tætti stjörnu
Geimsjónauki á vegum geimferðastofnunar Bandaríkjanna, NASA, sá svarthol nýlega tæta í sundur stjörnu og háma hana í sig.
Drónar stoppa leka
Margir Akureyringar urðu hissa þegar stærðarinnar dróna var flogið yfir bænum. Þar var enginn njósnadróni á ferð heldur var verið að prófa nýja aðferð við eftirlit með vatnsleka.
Jóga með kettlingum
Í Flórída í Bandaríkjunum er boðið upp á óhefðbundna jógakennslu. Þar sjá kettlingar um að aðstoða fólk við að teygja og slaka á í svokölluðu kattajóga.
LEGO listasýning í Danmörku
Óvenjuleg listasýning var opnuð í Danmörku nú fyrir helgi en þar voru öll listaverkin búin til úr legókubbum.
2 sekúndur frá heimsmeti
Maraþonhlaup eru 42 kílómetrar og 195 metrar og eru haldin reglulega úti um allan heim. Um helgina fór Berlínarmaraþonið fram og það munaði bara tveimur sekúndum að Kenenisa Bekele,…
Hvað er plast og hvað ekki?
Það getur verið erfitt að flokka ruslið sitt þegar maður er ekki viss úr hverju það er. Gyða Sigríður, sérfræðingur í sjálfbærni hjá Sorpu, fór í gegnum hrúgu af umbúðum og fræddi…
Vísindavaka 2019
Vísindavaka 2019 var haldin með pompi og prakt í Laugardalshöll í Reykjavík á laugardag.
Tíkallinn - Hvað er verðbólga?
Verðbólga er orð sem kemur oft upp í umræðu um fjármál. Hvað er þessi verðbólga eiginlega? Ævar Þór útskýrði það í Tíkallinum.
Sagrada Família enn í byggingu
Nú hefur verið tilkynnt að turnar kirkjunnar Sagrada Família á Spáni verði tilbúnir fyrir árið 2021. Kirkjan hefur verið í byggingu í 135 ár.
Plast á Norðurpólnum
Vísindamenn hafa fundið örplast í snjó á einum afskekktasta stað í heimi, Norðurheimsskautinu. Þeir segja að um 10 þúsund plastagnir hafi fundist í hverjum lítra af snjó sem var rannsakaður.
Barna og ungmennadagskrá RIFF
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík - RIFF stendur nú sem hæst. Eins og venjulega er dagskráin fjölbreytt og þar á meðal eru alls konar viðburðir fyrir börn og ungmenni.
Krakkasvarið - Árskóli á Sauðárkróki
Í síðustu viku var það Hríseyjarskóli sem skoraði á Árskóla á Sauðárkróki. Við sendum krökkunum spurninguna: „Hvað þarf að hafa meðferðis þegar maður fer í ferðalag?"
Nefna reikisstjörnu
Það er ekki á hverjum degi sem fólk fær að nefna reikistjörnur. Íslendingar fá nú að nefna reikistjörnu í öðru sólkerfi íslensku nafni og skólar eru hvattir til að taka þátt.
Heimsmet í sælgætisáti
Danir eiga heimsmet í sælgætisáti samkvæmt nýlegri rannsókn sem var gerð í hundrað löndum.
Hvítur, hvítur Óskar
Kvikmynd Hlyns Pálmasonar, Hvítur, hvítur dagur, verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári.
Batman 80 ára
Haldið var upp á afmæli ofurhetjunnar Batmans víða um heim á laugardag. Á íslensku hefur hann stundum verið kallaður leðurblökumaðurinn og í nýjum þýðingum myndasagna um hetjuna hefur…
Bíllausi dagurinn
Bíllausi dagurinn var á sunnudag víða um heim og mjög margir komu saman og gengu eða hjóluðu í tilefni dagsins. Markmið átaksins er að minna á heilsusamlegar og umhverfisvænar samgöngur.
Landinn í sólarhring
Það eru ekki margir sjónvarpsþættir sem eru 24 klukkutímar að lengd. Sjónvarpsþátturinn Landinn gerði hins vegar merkilega tilraun á sunnudag og var í beinni útsendingu í sólarhring.
Bangsar til læknis
Bangsar fengu viðeigandi meðferð á bangsaspítala á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Ástæðurnar voru ólíkar. Sumir voru með hálsbólgu og kvef en aðrir með brotin…
Valur Íslandsmeistari
Valur fagnaði Íslandsmeistaratitli kvenna í fótbolta nú um helgina. Liðið tapaði ekki einum leik í Pepsi Max-deildinni í sumar.
Reglubreytingar á rafrettum
Mikil umræða er nú um hættu af rafrettum víða um heim en sumir sjúkdómar eru sagðir tengjast rafrettunotkun.
Hvað eru bankar?
Hvernig virka bankar eiginlega? Ævar Þór Benediktsson útskýrði það í Tíkallinum:
Nýjar aðferðir við hreinsun drykkjarvatns
Vísindamenn á Ítalíu leita nú leiða til þess að endurnýta vatn á umhverfisvænan hátt. Mikið vatn fer til spillis í matvæla- og drykkjarframleiðslu sem hægt væri að nýta aftur.
Leikglaðar rottur
Hópur vísindamanna í Þýskalandi hefur komist að því að rottur eru mjög leikglaðar.
Milljónir mótmæltu fyrir loftslagið
Milljónir barna og ungmenna í um 150 löndum tóku þátt í allsherjarverkfalli fyrir loftslagið á föstudaginn. Þau gengu út af vinnustað eða úr skóla til þess að krefjast aðgerða í loftslagsmálum.
Krakkasvarið - Hríseyjarskóli
Í síðustu viku skoraði Vogaskóli á Hríseyjarskóla í Krakkasvarinu og við sendum krökkunum spurninguna „Hvaða dýrategund á Íslandi er í uppáhaldi hjá þér og af hverju?"
Allsherjarverkfall fyrir loftslagið
Boðað hefur verið til svokallaðs allsherjarverkfalls fyrir loftslagið á morgun, 20. september. Milljónir manna í 142 löndum ætla að ganga út af vinnustað eða úr skóla til þess að krefjast…
11 ára strákar gómuðu reiðhjólaþjóf
Tveir ungir vinir lentu í miklum ævintýrum í síðustu viku, þegar hjóli annars þeirra var stolið. Þeim tókst að finna þjófinn og hjólinu var komið á réttan stað.
Endalaust útvarp í þrjá sólarhringa
Fjórir dagskrárgerðarmenn Rúv Núll og UngRÚV lokuðu sig inni í hljóðveri númer 9 hér á RÚV. Þau gerðu það til að vekja athygli á söfnunarátakinu Á allra vörum VAKNAÐU!
Krakkasvarið - Vogaskóli
Í síðustu viku var það Álfhólsskóli sem skoraði á Vogaskóla í Reykjavík og við spurðum krakkana „Hvað er besta ráð sem einhver hefur gefið þér?“
Maxímús tilnefndur
Sagan Maxímús músíkús fer á fjöll eftir tónlistarkonuna Hallfríði Ólafsdóttur er tilnefnd til alþjóðlegu verðlaunanna YAMaward í flokki bestu hljómsveitarverka fyrir unga áhorfendur.
Ísland í erfiðri stöðu
Það var mikið um mörk í leik Íslands og Albaníu í gærkvöldi en Albanía hafði því miður betur 4-2.
Youtube-skóli fyrir krakka
Í sumarbúðum í Bandaríkjunum býðst krökkum á aldrinum sex til þrettán ára að læra hvernig á að taka upp og klippa myndbönd. Krakkarnir vilja freista þess að verða næstu Youtube-stjörnur…
Klárir í slaginn
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann Moldóvu 3-0 í undankeppni EM á laugardaginn. Liðið mætir Albaníu í kvöld og Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska liðsins, segir að sá leikur…
Hvað gerir Seðlabankinn?
Í lok síðasta mánaðar var Ásgeir Jónsson ráðinn seðlabankastjóri. Hann tók við af Má Guðmundssyni sem var seðlabankastjóri í tíu ár eða frá 2009. En hvað gerir Seðlabankinn? Ævar Þór…
Plastlaus september stendur yfir
Átakið plastlaus september stendur nú sem hæst. Tilgangurinn með því er að vekja fólk til umhugsunar um plastnotkun og hvernig hægt sé að draga úr henni.
Handleggsbrotnaði eftir hjólaslys
Þrettán ára strákur handleggsbrotnaði eftir að hafa dottið af reiðhjóli í síðustu viku. Hugsanlegt er að það hafi gerst vegna þess að einhver losaði afturdekk hjólsins.
Áslaug Arna nýr dómsmálaráðherra
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingkona og ritari Sjálfstæðisflokksins, er nýr dómsmálaráðherra í ríkisstjórn Íslands. Hún er næstyngsti ráðherra frá upphafi.
Krakkasvarið - Álfhólskóli
Þá er komið að Krakkasvarinu, sem er fastur liður hér hjá okkur í Krakkafréttum. Þar fáum við grunnskólakrakka um allt land til þess að svara skemmtilegum og forvitnilegum spurningum.
Mike Pence til landsins
Mikil öryggisgæsla var í Reykjavík í gær þegar varaforseti Bandaríkjanna, Mike Pence, kom hingað í heimsókn. En hver er Mike Pence?
Varð eftir í rútu
Sex ára strákur með einhverfu varð eftir í rútu sem átti að skutla honum á frístundaheimili. Þar sat hann í rúmlega þrjá klukkutíma. Foreldrar hans vilja koma í veg fyrir að slíkt…
Risakisi fær nýtt heimili
Köttur í Bandaríkjunum sem hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum, aðallega vegna þess að hann vegur 13 kíló, hefur eignast heimili eftir að hafa verið lengi eigendalaus.
Dorian fer yfir Bahamas
Fellibylurinn Dorian kom á land á Bahamaeyjum á sunnudag. Hann náði fimmta og efsta stigi fellibylja en nú hefur dregið úr krafti hans.
Orkupakki þrjú samþykktur
Alþingi samþykkti þriðja orkupakkann svokallaða sem mikið hefur verið talað um síðustu vikur og mánuði.
Gleðiganga í 20 ár
Gleðigangan, hápunktur hinsegin daga, var haldin í ágúst. Í henni kemur lesbíur, hommar, tví- og pankynhneigðir, trans fólk, intersex fólk og annað hinsegin fólk saman ásamt fjölskyldum…
HM íslenska hestsins
Íslendingar tryggðu sér samtals sjö heimsmeistaratitla í hestaíþróttum á HM íslenska hestsins í Berlín í sumar. Fleiri en nokkru sinni fyrr.
Óvenjumargir hvalrekar
Óvenjumarga hvali rak á land í sumar. Reynt var að bjarga sem flestum en margir þeirra drápust því miður eftir að þeir strönduðu.
Hitamet halda áfram að falla
Það eru örugglega flestir sammála því að sumarið stórum hluta landsins hafi verið gott og hiti mikill. Það stefnir í að árið 2019 verði það heitasta á jörðinni frá upphafi mælinga.
Ed Sheeran á Laugardalsvelli
Það hefur eflaust ekki farið fram hjá mörgum að tónlistarmaðurinn góðkunni Ed Sheeran hélt tónleika á Íslandi í sumar.
Mótmæli í Hong Kong
Mörg þúsund manns hafa komið saman á götum Hong Kong í allt sumar til þess að mótmæla. En hvað er Hong Kong og hverju er eiginlega verið að mótmæla?
Lúsmý með leiðindi
Margir á Íslandi voru bitnir af lúsmýi í sumar og voru fáar dýrategundir jafn mikið í umræðunni. En hvað er þetta lúsmý og hvað gerir það?
Bandaríkin heimsmeistarar
Bandaríkin komu sáu og sigruðu á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta í sumar. Þau sigruðu Holland í spennandi úrslitaleik og það var metáhorf á leikinn í Bandaríkjunum.
Barnalæsing óvirk