Kraftaverkið

Kraftaverkið

Il Miracolo

Ítölsk spennuþáttaröð í átta hlutum. Stytta af Maríu mey sem grætur blóði finnst fyrir tilviljun í lögregluaðgerð í Róm. Smátt og smátt fara allir sem koma rannsókn þessa dularfulla máls missa tökin á raunveruleikanum. Aðalhlutverk: Guido Caprino, Elena Lietti og Lorenza Indovina. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.