Kosningaumfjöllun Kastljóss

Húsnæðis- og skipulagsmál

Birt

7. maí 2022

Aðgengilegt til

5. ágúst 2022
Kosningaumfjöllun Kastljóss

Kosningaumfjöllun Kastljóss

Samgöngumál, atvinnumál, málefni leik- og grunnskóla og skipulagsmál eru þeir málaflokkar sem fólk segir skipta mestu máli í kosningunum sem fara fram í öllum 64 sveitarfélögum landsins þann 14. maí næstkomandi. Farið verður yfir alla þessa helstu málaflokka í Kastljósi í aðdraganda kosninga.