Konurnar hjá Virago-útgáfunni
Virago Women
Heimildarmynd um bókaútgáfuna Virago Press sem var stofnuð árið 1973 með það að markmiði að ljá konum rödd og gera sjónarmiðum og sögu kvenna hátt undir höfði. Konurnar sem stofnuðu útgáfuna voru staðráðnar í því að hafa áhrif á samfélagið. Leikstjóri: Claire Whalley.