Konur rokka

Konur rokka

Íslensk heimildarmynd þar sem saga Dúkkulísanna er rifjuð upp í tali og tónum. Jafnframt er myndin ferðasaga hljómsveitarinnar austur á land, á æskuslóðir og til Færeyja þar sem hljómsveitin vann laginu er komið miklu meira en nóg. Dagskrárgerð: Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Ásta Sól Kristjánsdóttir.