Konungar sumarsins

Konungar sumarsins

The Kings of Summer

Bandarísk bíómynd um þrjá unglingsstráka sem þrá sjálfstæði og ákveða því stinga af inn í skóg og byggja sér þar hús til búa í upp á eigin spýtur. Aðalhlutverk: Nick Robinson, Gabriel Basso, Nick Offerman og Moises Arias.