Klofningur

Klofningur

The Split

Leikin þáttaröð frá BBC um skilnaðarlögfræðing sem ákveður yfirgefa fjölskyldufyrirtækið sem móðir hennar rekur og ganga til liðs við aðra lögfræðistofu. Í kjölfarið kemur hún öllum samböndum sínum í uppnám. Aðalhlutverk: Nicola Walker, Annabel Scholey, Deborah Findlay og Fiona Button.