Kennt með Tourette

Kennt með Tourette

Tourette's Teacher

Heimildarþáttur frá BBC um grunnskólakennarann Natalie Davidson sem greindist með Tourette heilkenni eftir hafa lent í áfalli. Sjúkdómurinn hefur mikil áhrif á daglegt líf hennar og starf en hún er staðráðin í sanna hún geti allt sem hún ætlar sér.