Kátt í höllinni

Kátt í höllinni

Fjölmargar erlendar Eurovision-stjörnur hafa komið fram í úrslitum Söngvakeppninnar í Laugardalshöll frá árinu 2016. Í þættinum rifjum við upp þessi augnablik og önnur sem staðið hafa upp úr. Framleiðsla: RÚV.