Kastljósið 30 ár frá gosi í Heimaey

Kastljósið 30 ár frá gosi í Heimaey

Sigmar Guðmundsson og Eva María Jónsdóttir stýra Kastljósi kvöldsins frá Herjólfi. Sýnd eru viðtöl sem Kristján Kristjánsson tók við fólk í Vestmannaeyjum, hann fer um bæinn og ræðir við Hjálmar Guðnason tónlistarkennara. Þá ræðir hann við Agnar Angantýsson fyrrv. lögreglumann, Vigdísi Rafnsdóttur, Ólöfu Margréti Magnúsdóttur kennara, Einar Steingrímsson flugumferðarstjóra, Gísla Óskarsson fréttaritara.

Myndir frá eldgosinu eru sýndar undir þessum viðtölum, fréttamyndir af gosinu, flóttanum frá eyjunum, hreinsunarstarf eftir gosið. Einnig eru sýndar nýjar myndir frá Vestmannaeyjum. Þá er sýnt gamalt viðtal við Einar Gíslason í Betel.

Um borð í Herjólfi eru viðmælendur þeirra Evu Maríu og Sigmars: Páll Zophaníasson fyrrv. bæjartæknistjóri, Guðrún Kristín Sigurgeirsdóttir

var 7 ára í gosinu, dóttir hennar; Sædís Birta Barkardóttir 10 ára og Arnar Sigurmundsson form. gosafmælisnefndar.

Dagskrárgerð: Haukur Hauksson

Frumsýnt

23. jan. 2023

Aðgengilegt til

23. apríl 2023
Kastljósið 30 ár frá gosi í Heimaey

Kastljósið 30 ár frá gosi í Heimaey

Kastljósþáttur frá árinu 2003. Sigmar Guðmundsson og Eva María Jónsdóttir stýra þættinum frá Herjólfi. Sýnd eru viðtöl sem Kristján Kristjánsson tók við fólk í Vestmannaeyjum, hann fer um bæinn og ræðir við Hjálmar Guðnason tónlistarkennara. Þá ræðir hann við Agnar Angantýsson fyrrv. lögreglumann, Vigdísi Rafnsdóttur, Ólöfu Margréti Magnúsdóttur kennara, Einar Steingrímsson flugumferðarstjóra, Gísla Óskarsson fréttaritara.

Myndir frá eldgosinu eru sýndar undir þessum viðtölum, fréttamyndir af gosinu, flóttanum frá eyjunum, hreinsunarstarf eftir gosið. Einnig eru sýndar nýjar myndir frá Vestmannaeyjum. Þá er sýnt gamalt viðtal við Einar Gíslason í Betel.

Um borð í Herjólfi eru viðmælendur þeirra Evu Maríu og Sigmars: Páll Zophaníasson fyrrv. bæjartæknistjóri, Guðrún Kristín Sigurgeirsdóttir var 7 ára í gosinu, dóttir hennar; Sædís Birta Barkardóttir 10 ára og Arnar Sigurmundsson form. gosafmælisnefndar.

Dagskrárgerð: Haukur Hauksson.