Kastljós

22.11.2021

Einar Þorsteinsson ræðir við Ingileif Jónsdóttur prófessor í ónæmisfræði og Ragnheiði Ósk Jónsdóttur framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins um bólusetningar barna, örvunarbólusetningu og virkni bóluefna gagnvart nýjum afbrigðum veirunnar.

Birt

22. nóv. 2021

Aðgengilegt til

21. feb. 2022
Kastljós

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.