Kastljós

18.11.2021

Einar Þorsteinsson ræðir við Tómas Guðbjartsson yfirlækni og Björn Inga Hrafnsson ritstjóra Viljans um stöðu LSH í Covidfaraldrinum og aðgerðir stjórnvalda.

Birt

18. nóv. 2021

Aðgengilegt til

17. feb. 2022
Kastljós

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.