Kastljós

08.11.2021

Einar Þorsteinsson ræðir við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni og Víði Reynisson deildarstjóra Almannavarna um hertar takmarkanir og þróun Covidfaraldursins.

Birt

8. nóv. 2021

Aðgengilegt til

7. feb. 2022
Kastljós

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.