Kastljós

20.10.2021

Einar Þorsteinsson ræðir við Maríu Rún Bjarnadóttur lögfræðing hjá Ríkislögreglustjóra og Margréti Kristínu Magnúsdóttur starfandi framkvæmdastjóra Barnahúss um stafrænt kynferðisofbeldi.

Birt

20. okt. 2021

Aðgengilegt til

19. jan. 2022
Kastljós

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.