Kastljós

27.09.2021

Óvissa um talningu atkvæða: Sigríður Hagalín BJörnsdóttir ræðir við Ólaf Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor og Tómas Hrafn Sveinsson, hæstaréttarlögmann og fyrrverandi formann kjörstjórnar í Reykjavík, um kosningakerfið og tilhögun talningar. Þórdís Arnljótsdóttir ræðir við Valgeir Bjarnason, formann kjördæmisráðs VG í Suðurkjördæmi.

Birt

27. sept. 2021

Aðgengilegt til

27. des. 2021
Kastljós

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.