Kastljós

22.09.2021

Kosningarannsóknir: Þóra Arnórsdóttir ræðir við stjórnmálafræðingana Evu H. Önnudóttur og Agnar Frey Helgason um stóru kosningarannsóknina.

Birt

22. sept. 2021

Aðgengilegt til

22. des. 2021
Kastljós

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.