Kastljós

Þröng fjárhagsstaða öryrkja

rannsókn sýnir erfiða fjárhagsstöðu öryrkja og þá sérstaklega einstæðra foreldra í þeim hópi. Rætt við Kristínu Hebu Gísladóttur, framkvæmdastjóra Vörðu sem vann rannsóknina og Þuríði Hörpu Sigurðardóttur, formann ÖBÍ

Birt

14. sept. 2021

Aðgengilegt til

14. des. 2021
Kastljós

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.