Kastljós

26.08.2021

KSÍ í skugga ásakana um kynferðisbrot: Sigríður Hagalín Björnsdóttir ræðir við Guðna Bergsson, formann Knattspyrnusambands Íslands, um nýja landsliðið, ásakanir um sambandið þaggi niður kynferðisbrot og kröfu um það taki afstöðu með þolendum.

Birt

26. ágúst 2021

Aðgengilegt til

25. nóv. 2021
Kastljós

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.