Kastljós

25.08.2021

Öldrunarþjónusta á villigötum: Sigríður Hagalín Björnsdóttir ræðir við Samir Sinha, forstöðumann öldrunarlækninga við Sinaí-háskólann í Toronto í Kanada, um tækifæri til bæta velferðarþjónustu við aldraða. Sinha telur Íslendingar ættu verja meira til bæta heimaþjónustu og senda færra fólk á hjúkrunarheimili en er gert.

Birt

25. ágúst 2021

Aðgengilegt til

24. nóv. 2021
Kastljós

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.