Kastljós

03.06.2021

Nýja handritamálið: Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur ljáð máls á því Danir skili fleiri forníslenskum handritum, en því eru ekki allir sammála. Sigríður Hagalín BJörnsdóttir ræðir málið við Guðrúnu Nordal, forstöðumann Árnastofnunar, og Jónsson sagnfræðiprófessor við Háskóla Íslands.

Birt

3. júní 2021

Aðgengilegt til

2. sept. 2021
Kastljós

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.

Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.