Kastljós

14.04.2021

Ásdís Kristjánsdóttir aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins er gestur Jóhönnu Vigdísar Hjaltadóttur og ræðir fjármálastöðuna eins og hún er núna, eðli krísunnar, hátt atvinnuleysi, leiðir út úr ástandinu og áskoranir sem felast í þjóðin eldast.

Birt

14. apríl 2021

Aðgengilegt til

14. júlí 2021
Kastljós

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.

Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.