Kastljós

12.04.2021

Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir ræðir við Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Miðflokksins um sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda, stöðuna á landamærum, bólusetningar og stóru málin í stjórnmálunum framundan.

Birt

12. apríl 2021

Aðgengilegt til

12. júlí 2021
Kastljós

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.

Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.