Kastljós

07.04.2021

Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir ræðir við Freystein Sigmundsson jarðeðlisfræðing á Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands um gosið á Reykjanesskaga, nýjar sprungur, hætturnar, óvissuþætti og framhald gossins.

Birt

7. apríl 2021

Aðgengilegt til

7. júlí 2021
Kastljós

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.

Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.