Kastljós

11.03.2021

Einar Þorsteinsson ræðir við Harald Þorleifsson stofnanda fyrirtækisins Ueno. Haraldur seldi fyrirtækið til Twitter í janúar á þessu ári fyrir milljarða en nákvæm upphæð fæst ekki uppgefin. Haraldur ræðir um fötlun sína, átaksverkefnið "Römpum upp Reykjavík", reynslu sína af stjórnun fyrirtækisins og margt fleira.

Birt

11. mars 2021

Aðgengilegt til

10. júní 2021
Kastljós

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.

Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.