Kastljós

25.02.2021

Einar Þorsteinsson ræðir við Kolbrúnu Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara um beitingu nýrra laga um kynferðislega friðhelgi. Óðinn Svan Óðinsson fréttamaður ræðir við Ingu Völu Jónsdóttur móður Tinnu Ingólfsdóttur sem var beitt kynferðislegu ofbeldi á netinu þegar viðkvæmar myndir sem hún sendi manni í trúnaði fóru í mikla dreifingu.

Birt

25. feb. 2021

Aðgengilegt til

27. maí 2021
Kastljós

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.

Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.