Kastljós

22.02.2021

Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir ræðir við Ólaf Þ. Harðarson prófessor í stjórnmálafræði um stöðuna í stjórnmálum í aðdraganda kosninga sem verða í haust, um stjórnmálin á tímum faraldursins, aukið traust til Alþingis og átök innan flokka um sæti á listum.

Birt

22. feb. 2021

Aðgengilegt til

24. maí 2021
Kastljós

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.

Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.