Kastljós

12.01.2021

Einar Þorsteinsson ræðir við David Wallerstein CXO hjá kínverska fyrirtækinu Tencent sem er 8 stærsta fyrirtæki í heimi. Hann stýrir nýjum fjárfestingum félagsins og hefur í auknum mæli beint fjárfestingum að nýjum tæknilausnum sem snúa að því að vinna gegn loftslagsbreytingum. Þá er einnig rætt um möguleika á stórtækri framleiðslu matvæla á Íslandi með notkun gervigreindar.

Birt

12. jan. 2021

Aðgengilegt til

13. apríl 2021
Kastljós

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.

Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.

Þættir