Kastljós

07.01.2021

Einar Þorsteinsson ræðir við Silju Báru Ómarsdóttur prófessor í alþjóðastjórnmálum um stöðuna í Bandaríkjunum eftir áhlaup æstra mótmælenda á þinghúsið í Washington. Ýmis myndskeið sýnd og brot úr ræðum öldungadeildarþingmanna.

Birt

7. jan. 2021

Aðgengilegt til

8. apríl 2021
Kastljós

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.

Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.

Þættir