Kastljós

05.01.2021

Einar Þorsteinsson ræðir við Rúnu Hauksdóttur Hvannberg forstjóra Lyfjastofnunar um andlát sjúklinga á hjúkrunarheimilum sem létust eftir að þeir fengu bóluefni við Covid19. Ekkert bendir til þess að tengsl séu á milli bóluefnisins og andlátanna.

Birt

5. jan. 2021

Aðgengilegt til

6. apríl 2021
Kastljós

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.

Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.

Þættir