Kastljós

30.11.2020

Sigríður Hagalín Björnsdóttir ræðir við Ásmund Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, um erfiðar aðstæður hans í barnæsku og nýtt frumvarp hans um farsæld barna, sem er ætlað að grípa börn í vanda.

Birt

30. nóv. 2020

Aðgengilegt til

1. mars 2021
Kastljós

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.

Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.

Þættir