Kastljós

24.11.2020

Einar Þorsteinsson ræðir við Brynjar Níelsson alþingismann um andstöðu hans við aðgerðir stjórnvalda vegna Covid19 og ástæður þess að hann vill hætta í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis.

Birt

24. nóv. 2020

Aðgengilegt til

23. feb. 2021
Kastljós

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.

Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.

Þættir