Kastljós

09.11.2020

Einar Þorsteinsson ræðir við Loga Einarsson formann Samfylkingarinnar um nýja stefnumótun flokksins sem ber yfirskriftina Ábyrga leiðin.

Birt

9. nóv. 2020

Aðgengilegt til

8. feb. 2021
Kastljós

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.

Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.

Þættir