Kastljós

29.10.2020

Einar Þorsteinsson ræðir við Silju Báru Ómarsdóttur prófessor í alþjóðasamskiptum við HÍ um baráttuna um forsetaembættið í Bandaríkjunum. Sérstaklega rædd staða frambjóðenda í þeim ríkjum þar sem mest óvissa ríkir um siguvegara.

Birt

29. okt. 2020

Aðgengilegt til

28. jan. 2021
Kastljós

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.

Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.

Þættir