Karsten og Petra halda jól

Karsten og Petra halda jól

Karsten og Petras vidunderlige jul

Jólin eru á næsta leiti og vinirnir Karsten og Petra eru full eftirvæntingar. En þegar afi Petru tilkynnir hann eyði ekki jólunum með fjölskyldunni þetta árið þar sem hann ætli í bústað með kærustu sinni, leggja Karsten og Petra á ráðin, staðráðin í afa hennar til snúast hugur. Leikstjóri: Arne Lindtner Næss. Aðalhlutverk: Elias Søvold-Simonsen, Nora Amundsen og Ivar Nørve.