Karlar í krapinu

Stand Up Guys

Frumsýnt

13. maí 2023

Aðgengilegt til

14. nóv. 2024
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Karlar í krapinu

Karlar í krapinu

Stand Up Guys

Kvikmynd frá 2012 með Al Pacino og Christopher Walken í aðalhlutverkum. Eftir hafa setið inni í 28 ár fyrir vopnað rán er Val loks frjáls ferða sinna. Hann og félagi hans, Doc, ákveða kalla gamla glæpagengið saman og fremja síðasta ránið áður en þeir setjast í helgan stein. Málin flækjast hins vegar þegar Doc fær fyrirskipun um drepa Val. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

,