Kaldaljós

Frumsýnt

7. júlí 2013

Aðgengilegt til

9. nóv. 2024
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Kaldaljós

Kaldaljós

Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson frá 2004 byggð á sögu Vigdísar Grímsdóttur. Kaldaljós segir sögu af tvennum tímum í lífi Gríms Hermundarsonar. Ástríkri barnæsku Gríms lýkur alltof fljótt þegar hann verður fyrir miklu áfalli. Langt fram á fullorðinsár hefur Grímur sig lítt frammi í lífinu, þar til nýir ástvinir koma til sögunnar og knýja dyra í lífi hans. Meðal leikenda eru Ingvar E. Sigurðsson, Kristbjörg Kjeld, Ruth Ólafsdottir, Snæfríður Ingvarsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Valdimar Örn Flygenring, Björn Hlynur Haraldsson og Áslákur Ingvarsson.

,